Hlynur og Aníta á EM í Belgrad 2017

Stjórn FRÍ hefur samþykkt val ÍÞA á keppendum Íslands á EM í frjálsíþróttum sem fram fer í Belgrad 3.-5. mars næstkomandi. Fulltrúar Íslands verða þau Aníta Hinriksdóttir í 800m hlaupi og Hlynur Andrésson í 3000m hlaupi. Tveir keppendur höfðu náð lágmarki á leikana, þær Aníta Hinriksdóttir og Arna Stefanía Guðmundsdóttir. Því miður getur Arna Stefanía […]

meira...

Norðurlandameistarmót í Tampere í Finnlandi

Frjálsíþróttasamband Íslands og Danmerkur hafa valið sameiginlegt lið til að keppa á Norðurlandameistaramóti í frjálsum íþróttum innanhúss sem fram fer á morgun í Tampere í Finnlandi. Íslensku íþróttamennirnir eru fimm, en nokkrir gáfu ekki kost á sér, m.a. Aníta Hinriksdóttir sem keppir í Póllandi um helgina. Sameiginlegt lið Íslendinga og Dana keppir á móti liðum […]

meira...

Hlynur setur Íslandsmet í 3000m

Hlynur Andrésson ÍR setti um helgina nýtt glæsilegt Íslandsmet í 3000m hlaupi innanhúss á Meyo Invitational í Indiana, Bandaríkjunum. Hlynur stundar þar nám samhliða æfingum og keppni fyrir skólalið sitt Eastern Michigan. Hlynur hljóp á 8:06,69 mín og varð 8. í sínum riðli sem var lang hraðastur af þeim þremur riðlum sem hlaupnir voru. Alls […]

meira...

Íslandsmet hjá Hilmari Erni Jónssyni

Hilmar Örn Jónsson FH setti Íslandsmet í lóðkasti, 35 Ib (15,88 kg), þegar hann kastaði 20,71m. Hilmar Örn átti sjálfur eldra metið 20,32 m, frá því á síðasta ári. Íslandsmetið setti hann á sínu fyrsta háskólamóti á þessu ári þann 21.janúar síðastliðinn. Mótið fór fram í Notre Dame í Indiana, Bandaríkjunum og lenti Hilmar í […]

meira...
X