Langhlaupanefnd FRÍ

Langhlaupanefnd FRÍ

Langhlaupanefnd FRÍ hefur með málefni allra lengri hlaupa að gera utan. Þá er átt við hlaup utan frjálsíþróttavalla. Hér undir falla víðavangs-, götu-, utanvega- og ofurhlaup.

Langhlaupanefnd er svo skipuð:

  • Sigurður Þórarinsson, formaður
  • Friðleifur Friðleifsson
  • Tonie Gertin Sørensen
  • Guðmundur Sigurðsson

Netfang nefndar er langhlaupanefnd@fri.is